Íslenskumælandi þjónustufólk í Aþenu, Grikklandi

Íslenskumælandi þjónustufólk í Aþenu, Grikklandi

Arbetsbeskrivning

Við hjá Jobs By Nordics erum að leita eftir Íslendingum sem vilja flytja og vinna við þjónustustarf í Aþenu, Grikklandi.
Helstu verkefni starfsins eru að þú munt hjálpa íslenskum viðskiptavinum gegnum símann, tölvupóst og spjall. Þú munt meðal annars aðstoða við spurningar og uppsetningu á vörum.
100% vaktavinna (8 tíma vaktir og skilar 40 tímum á viku), skrifstofan er opin mánudag - sunnudag, 08:00 - 20:00.
Þú færð:
Flugmiða, 4 fríar vikur á hóteli á Grikklandi og þú verður sótt/ur á flugvellinum
3-4 vikur fullborgaða þjálfun
Heimilislækni og sjúkratryggingu
Möguleiki finnst að vinna heima hjá sér (verður að vera staðsett/ur á Grikklandi)



Almennar hæfniskröfur:
Reiprennandi í íslensku og góða kunnáttu í ensku
Góð/ur í að skilja og leysa ýmis vandamál
Reynsla af þjónustustarfi er mikill kostur
Góð tölvukunnátta

Sammanfattning

  • Arbetsplats: Jobs By Nordics AB
  • 5 platser
  • Tills vidare
  • Heltid
  • Fast och rörlig lön
  • Publicerat: 22 mars 2022
  • Ansök senast: 30 april 2022

Liknande jobb